Umgerð | Framing, 2015

Umgerð er marglaga innsetning sem unnin var sérstaklega inn í rými Ketilhússins. Áhorfendur voru hvattir til að ganga um rýmin og verða virkir þátttakendur í verkinu með því að fanga áhugaverð sjónarhorn á mynd og deila þeim í gegnum samfélagsmiðla. Myndunum var varpað aftur inn í rýmið jafnóðum og þannig gátu áhorfendur haft áhrif á framgang og þróun verksins. 

Sýningartexti eftir Markús Þór Andrésson

Framing is the title of a multi-layered installation made especially for the space in Akureyri Art Museum – Ketilhús. Visitors were encouraged to become active participants by capturing interesting viewpoints on their cameras or phones. When visitors shared their experience on social media they influenced the work´s development as the images were simultaneously projected back into the installation.  

Catalogue text by Markús Þór Andrésson